top of page
  • Twitter
  • Linkedin
Search

BSides Belfast 2016 - The Journey To A Secure Software Development Life Cycle

  • Writer: Svavar Ingi Hermannsson
    Svavar Ingi Hermannsson
  • Sep 8, 2023
  • 1 min read


Mér finnst gaman að rifja upp gamla fyrirlestra. Árið 2016 fékk ég tækifæri til þess að taka þátt í fyrstu BSidesBelfast ráðstefnunni, sem að sögn skipuleggjenda var fyrsta stóra tölvuöryggisráðstefnan sem haldin var á Norður-Írlandi.


Fjöldi annarra tölvuöryggissérfræðinga héldu einnig fyrirlestra, þar á meðal fólk frá Cisco - Talos, Rapid7 og WhiteHat Security.


Ég fékk afrit af upptökunni af fyrirlestrinum og læt hana fylgja með:


Ég notaði tækifærið til að skoða mig um í Belfast og fór meðal annars í Black Cab Tour sem ég mæli eindregið með. Þetta er mjög áhugaverð og skemmtileg borg.













 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page